Fréttir

Framhaldsaðalfundur FSKS í byrjun október 2019

Á aðalfundi FSKS 24. maí síðastliðinn var ákveðið að boða til framhaldsaðalfundar félagsins í byrjun október 2019. Núverandi stjórn félagsins mun þá láta af störfum. Óskað er eftir framboðum og tilnefningum um nýja stjórn.